Furđulegur póstur

Í nokkra daga er ég búin ađ fá e mail frá einhverjum gaur sem heitir Shamir.

Ég veit ekkert hver ţetta er og enga hugmynd hvar hann fékk email adressuna mína. 

Einhverra hluta vegna heldur hann ađ ég sé áhugamanneskja um pípur!!!W00t

Í dag fékk ég bréf frá honum ţar sem hann bađ mig ađ láta mig hlakka til föstudags, ţá myndi hann bjóđa upp á sandblásnar trépípur í mörgum litum...hahahaha.... einmitt!!! 

En pósturinn í gćr var áhugaverđur.... lesiđ bara sjálf.  

 

Dear pipe friend Carola

Todays General Pipe Smoking Tips

    * Pack the tobacco very loose on the bottom. Remember your pipe is like a furnace which feeds the flame from the bottom. Packing your pipe to tightly on the bottom will make it difficult to draw air through the stem.
    * The draw on your pipe should have little to no resistance. Experiment. Find what works for you.
    * If your pipe goes out while smoking don’t be scared to relight.
    * If you have to relight consider dumping some of the ash from the bowl.    

Tomorrow:

General Marijuana News from around the World
General news on how to grow  marijuana/cannabis.

Shamir.

 

That´s all folks !!!

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

hehehe. Snilldarblogg hjá ţér. Ţetta međ pípurnar, spurning um ađ ţú skellir ţér á eina og bloggir síđan eftir prufukeyrslu. Nei segji nú bara svona.

 Takk fyrir góđa skemmtun alltaf jafn gaman ađ kíkja hérna viđ :)

kv. Jóna

Jóna (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

ţaddnertu!

Steingrímur Helgason, 19.5.2008 kl. 02:22

3 identicon

Varađu ţig ţetta er bara prett.....

Ég er búin ađ fá nokkur svona e-mail, og veit um einn ađdáanda af pípum sem lét gabbast. Borgađi og liggur í súpunni....

Ásta Jóns (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband