Jólahlaðborð

Fyrir einhverjum árum fékk ég senda á tveggja ára tímabili runu af skrítnum tilboðum frá….. einhverri veisluþjónustu sem ég hef aldrei heyrt tala um… hvorki fyrr né síðar.
Set þær inn hér á næstunni ykkur til skemmtunar.

Bréf 1.

Ho Ho HO..Góðann dagin, nú er timi kerta og spilla a ganga I garð og allir á öllum vinnustödvum farðnir að horfa I áttina á jóla.
Kver er ekki að kanast við það að þurfa a biða í – röð-í snjo- í kulda- og trek og brjaluðu snjostormsverði- í háahælaskoinum sinum og- sparifötum í – röð – til að komast –inn ??
-En núna er alt þetta úr söguni- já, af því að veissluþjonustan er búin að fa´frabæran kok!
jÁ til að bjoða öllum vinnufélögunum til að borða frábæran jólahlaðborða sman. jÁ hver getur boðð betra?
Já og það er sem er meira sem við erum að bjóða með þetta frábærra tilbuð, já, við komum líka með glös! jÁ og geri aðrir betur! Já og svo er þetta ekki alt sem er, við komum líka með dúka já giltan mjög falleg.

Saga frá kokinn.
Hann heitir José (hosi) og er 57 ára gamal.og hann er pabbi. Já hann er pabbi 6 börn, já og geri aðrir betur !
Hann bír ein í iðufelli þangað til han fer 22 desember heim til sín og konu.-já. Hann á heima í mexico í guate lahera sem er þorpur sem búa í 600 menns en með honumer það 601! .jÁ hann e r æðislegur kokur og gerir frábæran mat sem allir eru að talla um. Já geri aðrir betur.
Hann gerir jólahlaðborði fyrir þig og vinni og vinnifélaga og alla.
Kona hans heitir Maria börnin heitar, petro, Giovanni, travis, Elena. Mariachi og Fernando. Þaug eru 26-322-20-18-16-og 2 ára . Giovanni er blindur og travis er með krippa. jÁ það er bara ömurlaegan líf. Hann er stritt alan dagin af öllum lika fjölskilduni. J,a og konan hans er hassassti og liggur allan dag og hassar.

Tilbuð á jolahlaðborðann er;
Nu 1 hvítlauksmarineyrað hangikjött með salsabönnum.
Nu 2 haMORGARAHRIGGUR með jalapenjo osti ifir sem breiðan.
N3 tequila sild
Nu4 nirnabönnir fljótandi í jólasossu.
Nu5 chili marineyrað rossbiff.
Nu6 snakk fra mexico sem fast ekki hér og sosa
Nu7 upprulaðar quaterapönukokur með mauk græna lauk og vinþurrkðan kjuklingahals.
Nu8 eggkaka með kirklum sem er uppahaldsmat Giovanni sem er blindur.

jÁ þetta kostar bara 17öö kronur fyrir mann isl já og geri aðrir betur og hosi verður sveittur að reina að gleðja þig og alla sem þu þekkjar.
Íttu á repli og segðu hvað þið eru mörg.

That´s all folks !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ég spyr nú, eins og fávís kona, er ekki málið að skella sér loksins á eitt svona hlaðborð?  Þetta hljómar ótrúlega skemmtilega og væri auðvitað snilld ef "kokurin" myndi sjá um að þjóna til borðs...........

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 21.11.2007 kl. 09:10

2 identicon

Ingibjörg, ég ýti á repli og panta fyrir okkur !!!

carola Kohler (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband